Færsluflokkur: Bloggar

Mér var bjargað en ekki dóttur minni

Ég fékk sömu veiki og dóttir mín, það var færni læknisins á vakt á þeim tíma sem kunni til verka.

Í upphafi skal endinn skoða

Orsök og afleiðingar

Við eigum ekki að læra að lifa með því..

Að ungt fólk tekur líf sitt, eins og td. læknar og prestar tala um lærið að lifa með þessu!


Það er mjög mikið að hér á landi!

Ungt fólk í blóma lífsins er að taka líf sitt og engin segir neitt um það, engin leitar skýringa er öllum nákvæmlega sama?

http://visir.is/nidurskurdur-farin-ad-ogna-oryggi-sjuklinga/article/2012120719182

Bráðahjálp ekki fyrir alla!

Það er skömm á Íslandi að verða andlega veikur!

Láttu helst engan vita af því og allra síst geðsvið LSH nema að þú verður svo heppin/n að hitta á fordómalausa sérfræðinga á vakt, annars gæti farið svo, að þér verði vísað í burtu vegna niðurskurðar og plássleysis
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Að búa í sýktu samfélagi

Valdníð!

Mannréttindi brotin á Íslandi!

Það er staðreynd þeir sem þekkja það af eigin raun...

Ég greindi sjálf veikindi dóttur minnar en læknirinn neitaði því...

Tíminn skiptir mestu máli að komast sem fyrst með einstakling til sérfræðinga á þessu sviði þ.e. Bráðadeild

Kerfinu er nákvæmlega sama!

Tekur eitt ár að fá viðtal við ráðherra til að gera grein fyrir málinu....það segir sitt, kerfinu er nákvæmlega sama þó börn okkar deyja. þar sem neyðaraðstoð stóð þeim ekki til boða þegar leitað var eftir því

Bráðahjálp er ekki fyrir alla


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband