vanhćfni stjórnvalds og dómsvald hér á landi í einkamálum gegn stjórnsýslu íslands

http://www.humanrights.is/mannrettindi-og-island/sertaek-rettindi/rettlat-malsmedferd/

Réttur til réttlátrar málsmeđferđar fyrir dómi

Réttur til réttlátrar málsmeđferđar fyrir dómi er ekki einskorđađur viđ eitt ákveđiđ málefni, heldur byggir hann á mörgum reglum og á framkvćmd. Réttur til réttlátrar málsmeđferđar felur ţví í sér ađ fariđ er eftir reglum sem stjórnađ er í gegnum réttarkerfiđ í samrćmi viđ hefđbundnar og stađfestar reglur og réttarfar og tryggt er ađ persónuréttindi einstaklinga séu vernduđ. Hver einstaklingur hefur rétt á réttlátum réttarhöldum og ţví ađ vera álitinn saklaus ţar til sekt er sönnuđ.Til ţess ađ rétturinn til málsmeđferđar fyrir dómi sé virkur er mikilvćgt ađ til stađar sé traust og virkt dómskerfi og stjórnsýsla ţví ef mannréttindi eru brotin á einstaklingi ţá getur hann í raun ekki variđ sig til fulls nema hann geti sótt rétt sinn fyrir hćfum dómstóli og hljóti réttláta málsmeđferđ fyrir dómi. Ţessi réttur byggist ţví á ađ einstaklingar hafi ađgang ađ hćfum, sjálfstćđum og óvilhöllum dómstólum.Ţađ er ekki hćgt ađ tryggja gćđi réttarkerfisins ef mannréttindi einstaklinganna sem ţađ nýta eru ekki í heiđri höfđ. Fjölmörg einstaklingsréttindi hafa ţróast sem eiga ađ gćta ađ ţví ađ hver einstaklingur hljóti réttláta málsmeđferđ. Verđa nokkur ţeirra réttinda nefnd hér.Réttlát málsmeđferđAllir málsađilar eiga ađ hafa sömu réttindi og sömu möguleika til ađ fara međ mál fyrir dóm. Rétturinn til réttlátra réttarhalda byggir á mörgu, eins og ţví hvernig sönnunargögnin eru kynnt, hegđun réttarmeđlima, almennings og fjölmiđla. Ađgangur ađ hćfri lagaţjónustu skiptir einnig sköpum ef máliđ sem sótt er fyrir dómstólum á ađ vera vćnlegt til vinnings.Jafnrćđi málsađilaAllir málsađilar í réttarhöldum eiga ađ hafa jafna stöđu á međan á réttarhöldunum stendur. Einnig á ađ tryggja ađ allir málsađilar séu hćfir til ţess ađ sćkja mál sitt fyrir dómi og hafi jöfn tćkifćri. Hver málsađili á ţví ađ hafa tćkifćri til ađ sćkja mál sitt viđ ţćr ađstćđur ađ enginn búi viđ óhagrćđi. Jafnrćđi skal ţví ávallt ríkja viđ réttarhöld.Ţegar réttađ er í glćpamálum er mikilvćgt ađ ţessi réttindi séu í heiđri höfđ, í ljósi ţess ađ ţađ er ríkiđ sem sćkir mál gegn sakborningi og er vel tćkjum búiđ til ađ sćkja slík mál. Til ţess ađ sá sem sóttur er til saka sé í jafnri stöđu ţá er mikilvćgt ađ sakborningur hafi ađgang ađ hćfri lagalegri ţjónustu og ađ öllum málsgögnum sem birt eru viđ réttarhöldin. Sakborningar í glćpamálum eru í flestum tilvikum í verri stöđu og ţví oft í hćttu á ađ lúta í lćgra haldi fyrir ríkinu, sérstaklega ef sakborningur dvelur í gćsluvarđhaldi.Opinber dómurŢessi réttindi fela í sér ađ munnlegur málflutningur fari opinberlega fram, á ţann hátt ađ almenningur og fjölmiđlar geti veriđ viđstaddir réttarhöldin, ađ almenningur hafi kost á ađ fái endurrit af sjálfum dómnum eđa ađ hann er birtur opinberlega međ öđrum hćtti. Takmarka má ţó ađgengi almennings ađ réttarhöldunum ţegar sérstakar, vel skilgreindar ástćđur liggja ađ baki. Ţegar dómur fellur í máli á hann ađ vera opinber, nema í fáum undantekningatilfellum.Ađ vera álitinn saklaus ţar til sekt er sönnuđRéttur ţessi byggir á ţví ađ dómarar gćti ţess ađ fordómar hafi ekki áhrif á úrskurđ ţeirra. Ţetta á einnig viđ um ađra opinbera starfsmenn. Í ţessu felst ađ opinber yfirvöld, sérstaklega lögregla og saksóknarar, láti ekki í ljós skođanir sínar á sakhćfi sakbornings fyrr en ađ réttarhöldum loknum. Jafnframt felur rétturinn í sér ađ yfirvöldum beri skylda til ađ koma í veg fyrir ađ fjölmiđlar eđa valdamiklir hópar í samfélaginu hafi áhrif á framvindu málsins.


mbl.is Hver eru réttindi mín viđ handtöku?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband