Fólk veikist einnig með fulla vasa fjár
8.11.2014 | 11:49
andleg veikindi spyr hvorki um stétt né stöðu og útrýma þarf fordómum það gæti verið fyrsta lækningin og kostar ekkert......
![]() |
Meðvituð ákvörðun um sjálfsvíg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Í þessu tilfelli voru nú fyrverandi eiginkonur hans búnar að tæma vasana hans og var hann skuldbundinn þeim til framtíðar án þess að sjá útúr því, og hann þurfti að vinna baki brotnu við að halda sér á floti.
Kristinn Þór (IP-tala skráð) 9.11.2014 kl. 09:37
þetta er alveg rétt hjá þér að peningar og völd skipta meira máli en líf einstaklinga
Elsabet Sigurðardóttir, 10.11.2014 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.