Tisa-leyniskjöl og ísland ţar á međal ađildaríkja

PSI segir ađ tillagan gangi út frá ţví ađ heilbrigđisţjónusta sé vara eins og hver önnur sem hćgt sé ađ kaupa og selja á markađi. Samtökin segja ađ slíkt sjónarmiđ líti fram hjá almannahag og muni auka ójöfnuđ verulega. Samkvćmt prófessor Jane Kelsey, breskum sérfrćđingi í ţjónustuviđskiptum, myndi sú lausn sem lögđ er til í tillögunni gagnast auđugari einstaklingum og einkafyrirtćkjum innan heilbrigđisgeirans. Peningar myndu hins vegar sogast úr heilbrigđiskerfum ţjóđa, en lág fjárfesting í ţeim er einmitt ein ţeirra ástćđa sem nefnd er sem rök fyrir ţví ađ bjóđa upp á aukna aflandsţjónustu innan heilbrigđisgeirans. Ţannig stćkki lausnin eitt ţeirra vandamála sem hún á ađ leysa. Mikil leynd hvílir yfir umrćddum skjölum og viđrćđunum í heild. Ţćr ţykja gríđarlega viđkvćmar, enda veriđ ađ sýsla međ grundvallarréttindi á vettvangi sem lýtur í raun engum reglum.  Á forsíđu skjalanna sem Wikileaks lét Kjarnann hafa sagđi međal annars ađ ekki mćtti aflétta trúnađi á ţeim fyrr en fimm árum eftir ađ TISA-samkomulagiđ taki gildi eđa fimm árum eftir ađ viđrćđunum ljúki, fari svo ađ samningar náist ekki. Á skjölunum stendur ađ ţau verđi ađ â€Ĺľvera vistuđ í lokađri eđa öruggri byggingu, herbergi eđa hirslu...... Ath. Sjá kjarninn.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband